14.4.2007 | 17:12
Mergjađur Mánuđur!
Jćja. Kemst ég loksins í tölvu. Pabbi snillingur ákvađ ađ skella sér á íslendingabók eđa god knows what í tölvunni um daginn. Helduru ađ kallinn hafi ekki gert eitthvađ sniđugt og allt í einu bara allt svart. Skjárinn farinn í frí eđa eitthvađ. Solleiđis ađ ég er um ţađ bil ađ falla í skólanum. Öll gögn í halvítis tölvunni og hún í viđgerđ hjá ţessum möppudýrum í bćnum. Anyways.
Ţessi mánuđur er búinn ađ vera svo svakalegur ađ nánast allt sem komiđ hefur fyrir mig er ekki birtingarhćft hér. Ţví miđur. So sorry. Minns er nún samt kominn međ magnađa vinnu í sumar. Verkstjóri í bćjarvinnunni. Nánar tiltekiđ: Verkstjóri í slćtti. Bíll, ađstođarverkstjóri og haugur af krökkum til ađ vinna skítverkin. Gaman gaman!
Verđ ađ fara ađ hćtta ţessu. Helvítis kúnnarnir eru örugglega farnir ađ grenja yfir mjólkurleysi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.